Forsíđa > Ţjónusta > Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund > Prentvćnt

Lög Foreldraráđs Menntaskólans viđ Sund

 

1.gr.  Félagiđ heitir Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund (FMS). Ađsetur félagsins er  ađ Gnođarvogi 43 í Reykjavík.

Tilgangur, markmiđ og leiđir:

2. gr. Tilgangur félagsins er ađ stuđla ađ auknum gćđum skólans og leitast viđ ađ bćta jafnframt almenn skilyrđi og ađstćđur einstakra nemenda til menntunar og almenns ţroska.  Markmiđum sínum hyggst ráđiđ ná međ ţví međal annars ađ:

ˇ         stuđla ađ aukinni vitund foreldra/forráđamanna um forsjárskyldur sínar og ţekkingu ţeirra á réttindum og skyldum sínum og barna ţeirra.

ˇ         vera samráđs- og samstarfsvettvangur foreldra/forráđamanna sem starfar í fullu samráđi viđ stjórn nemendafélags, félagsmálafulltrúa og forvarnarfulltrúa skólans.

ˇ         auka sýnileika og nánd foreldra/forráđamanna sem veiti yfirvöldum, skólastjórnendum, kennurum og nemendum stuđning í skólastarfinu.

ˇ         koma á, efla og tryggja gott samstarf foreldra/forráđamanna og starfsfólks skólans.

ˇ         hvetja til aukins stuđnings og hvatningar foreldra/forráđamanna viđ börn sín og nám ţeirra.

ˇ         vera bakhjarl skólans og auka áhrif foreldra/forráđamanna sem hagsmunahóps um bćttan hag og stöđu skólans.

ˇ         standa vörđ um réttindi nemenda til menntunar og farsćls ţroska

Ađild:

 3. gr. Félagsmenn eru allir foreldrar og ađrir forráđamenn nemenda skólans. Foreldrar og ađrir forráđamenn geta  óskađ eftir ađ vera skráđir úr félaginu međ skriflegri beiđni til stjórnar félagsins. Ráđiđ er jafnframt opiđ öđrum velunnurum skólans sem óska eftir ađild.

Stjórn félagsins: 

4 gr.  Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins.  Hann skal halda árlega í október.  Til fundarins skal bođađ bréflega/tölvupósti međ a.m.k. 7 daga fyrirvara međ dagskrá.  Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ. Einfaldur meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum í atkvćđagreiđslu.

Dagskrá ađalfundar skal vera:

a)      Kosning fundarstjóra og fundarritara.

b)      Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi félagsins.

c)       Gjaldkeri leggur fram endurskođađa ársreikninga.

d)      Umrćđur um skýrslu stjórnar og ársreikning og afgreiđsla ţeirra.

e)      Kosning í stjórn félagsins.

f)       Kosning tveggja endurskođenda og tveggja til vara.

g)      Önnur mál.

 Stjórnin gegnir hlutverki foreldraráđs og skalskipuđ fimm foreldrar/forráđamenn nemenda, sem kosnir eru til tveggja ára í senn, tveir stjórnarmenn annađ hvert ár og ţrír hitt áriđ. Tveir varamenn skulu kosnir hvert ár. Stjórn skal skipta međ sér verkum, ţ.m.t. skipa formann.  Varamenn skulu hafa setu- og tillögurétt á fundum stjórnar.  Stjórnin skal halda gerđarbók ţar sem bókuđ eru öll mál sem tekin eru fyrir og allar ákvarđanir stjórnar. Einfaldur meirihluti stjórnarmanna rćđur úrslitum ef ekki er einhugur um ákvarđanatöku.

Fjármál:

5. gr. Tekjur félagsins eru styrkir sem stjórn félagsins er heimilt ađ taka viđ frá opinberum ađilum og öđrum er styđja vilja félagiđ og starfsemi ţess, svo og önnur fjáröflun.  Reikningstímabil og fjárhagsár félagsins er frá 1. október til 30. september ár hvert. 

Breytingar á samţykktum:

6. gr.  Samţykktum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi félagsins. Tillögur ađ breytingum ţurfa ađ berast stjórn félagsins ekki síđar en 14 dögum fyrir bođađan ađalfund. Tillögur til breytinga á samţykktum ţessum, sem stjórn félagsins hyggst leggja fram, skal kynna um leiđ og bođađ er til ađalfundar.

7. gr.  Ákvörđun um slit félagsins verđur einungis tekin á ađalfundi međ einföldum meirihluta og renna eignir ţess til Menntaskólans viđ Sund

 


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 26.02.2009