Lýsing á vinnu
(hvað, hvar, hvenær)
|
Engin eða afar takmörkuð lýsing, vinnuframlag virðist óverulegt. |
Hefur haldið dagbók en aðeins fáar skráningar. Takmörkuð lýsing á vinnu við verkið.
Vinnuframlag helst til lítið en vinna hafin við undirbúning verkefnisins. |
Hefur haldið skipulega dagbók sem nær til allra þátta. Lýsing á efnisvali og heimildaöflun eða undirbúningi gagnaöflunar lýst. Vinnuframlag samkvæmt viðmiðum. |
Eigin hugleiðingar
um kjörsviðs-verkefnið
|
Engar. |
Ein eða fáar athugasemdir um hvað gengur vel og hvað illa við vinnuna. |
Leggur mat á eigin vinnu, setur fram spurningar eða ábendingar um hvað gengur vel og hvað vantar eða þurfi að skoða nánar. Ræðir erfiðleika við vinnuna. Sýnir að hægt er að læra af reynslunni. |
Frágangur
|
Skipulag lélegt, ólæsilegt.
|
Skipulag þokkalegt, mislæsilegt, mismunandi ítarlegar dagbókarfærslur. |
Skipulag gott, læsileg skrift, snyrtileg uppsetning, samræmi í dagbókarfærslum. |