Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Prentvćnt

Íţróttir

ÍŢR 1O2, ÍŢR 2O2, ÍŢR 3O2 og ÍŢR 4O2

Íţróttir í 1. - 4. bekk

   Námslýsing

Hlutverk íţróttakennslunnar er ađ hafa uppbyggjandi áhrif á líkamlega heilsu og andlega og félagslega líđan. Íţróttakennslan byggist á ţví ađ styrkja sjálfsmynd nemanda og auka vellíđan hans. Taka ţarf tillit til ólíkra einstaklinga og ađ fjölbreytni sé í efnisvali og kennsluađferđum. Ţá er einnig nauđsynlegt ađ leggja ýmis próf eđa kannanir fyrir nemendur svo sem ţol- og liđleikapróf til ađ mćla líkamshreysti ţeirra og gefa ţeim tćkifćri til ađ fylgast međ eigin heilsu og framgangi. Jákvćđ upplifun íţróttaiđkunar getur lagt grunn ađ heilsusamlegum lífsstíl nemenda. Markmiđ íţrótta falla vel ađ almennum markmiđum skólastarfs. Ţeim má ná međ vel skipulagđri og útfćrđri kennslu og ćfingum.

   Markmiđ

Nemendur

-    öđlist ţekkingu á mikilvćgi markvissrar upphitunar fyrir íţróttaiđkun

-    bćti liđleika sinn og samhćfingu

-    efli líkamshreysti sína og ţol

-    nýti sér stöđluđ ţolpróf (pip-test)

-    öđlist ţekkingu á mikilvćgi markvissrar kraftţjálfunar

-    taki ţátt í verklegum ćfingum sem sýna hvernig nýta má knattleiki til líkams- og heilsurćktar

-    taki ţátt í íţróttum sem efla samvinnu og siđgćđi

-    komi auga á ađ ţátttaka í íţróttum geti styrkt sjálfsmynd ţeirra

-    öđlist áhuga og jákvćtt viđhorf til íţrótta og líkams- og heilsurćktar

-    temji sér heilbrigđan lífsstíl

   Efnisatriđi

Upphitun, almenn upphitun, sérhćfđ upphitun, óvirk upphitun, hjartsláttur, púls, teygjućfingar, ţol, ţolţjálfun, grunnţol, sérhćft ţol, loftháđ ţol, loftfirrt ţol, ţjálfunarástand, ţjálfunarpúls, hvíldarpúls, hámarkspúls, ţjálfunarađferđir.

Kraftur, hrađakraftur, hámarkskraftur, kyrrstöđukraftur, kraftţjálfun, stöđvaţjálfun, hringţjálfun, liđleiki, hreyfanleiki, virk teygja, óvirk teygja, spennu- og teygjuađferđ, slökun, öndun, slökunartćkni, slökunarstađa.

Knattleikir, knatttćkni, tćkniţjálfun, móttaka, undirstöđuatriđi liđssamvinnu, leikskipulag, sérhćfđ ţolţjálfun, leikreglur, teygjur, liđkun.

   Námsmat

Einkunn byggist á virkni og ástundun nemanda í kennslustundum, framförum hans og áhuga; á knattleikjum, ţol- og hlaupaţćtti og liđleika- og kraftćfingum.

Nemendur, sem geta ekki stundađ nám í íţróttum samkvćmt ofangreindri lýsingu, eiga ţess í stađ ađ vinna ađ bóklegum verkefnum ađ höfđu samráđi viđ kennslustjóra og greinakennara.

Nemendur í 2. - 4. bekk geta valiđ sund í stađ ofangreinds íţróttanáms ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum sem íţróttakennarar setja.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.09.2004