Forsíđa > Skólinn > Félagslíf nemenda > Prentvćnt

Reglur um dansleikjahald

Reglur um dansleikjahald á vegum Menntaskólans viđ Sund

Ţađ er skođun skólans ađ dansleikir á vegum hans séu mikilvćgur ţáttur í félagslífi nemenda. Markmiđ skólans er ađ ţessir dansleikir fari vel fram ţannig ađ ţeir séu skólanum og nemendum hans til sóma. Skólinn álítur ađ til ţess ađ ţađ markmiđ náist ţurfi til öflugt samstarf ţeirra sem ađ ţessum atburđum koma, svo sem skólans, forvarnarfulltrúa, SMS, nemenda og foreldra/forráđamanna ţeirra.

“ÖLVUN ÓGILDIR MIĐA”

1.                  Dansleikir á vegum Menntaskólans viđ Sund eru eingöngu fyrir nemendur skólans nema annađ sé ákveđiđ.

2.                  Nafnalistar skulu vera ţannig útbúnir ađ nafn og símanúmer nemenda MS og gesta ţeirra komi fram ţegar svo ber undir. Gestum dansleikja ber ađ hafa á sér skilríki međ mynd.

3.                  Fjöldi gćslumanna skal vera í samrćmi viđ kröfur lögreglu ţar um.

4.                  Á stóru dansleikjunum skal fyrirfram vera gengiđ ţannig frá röđ viđ inngang ađ ekki skapist hćtta á miklum trođningi.

5.                  Á álagstíma skal vera gćsla utandyra.

6.                  Á fjölmennum dansleikjum skal unniđ ađ ţví ađ dreifa ađsókninni á lengra tímabil ţannig ađ álagstoppar í gćslu verđi minni en áđur.

7.                  Efla skal samstarf SMS og forvarnarfulltrúa skólans međ ţađ markmiđ í huga ađ vinna gegn neyslu og drykkju nemenda fyrir dansleiki.

8.                  Stađfest brot á reglum ţessum, svo sem vegna óláta eđa ölvunar hefur sjálfkrafa í för međ sér útilokun viđkomandi frá dansleikjum á vegum skólans.

9.                  Nemendafélag skólans og Menntaskólinn viđ Sund munu funda fyrir og eftir dansleiki og skulu ađilar skila skýrslu um dansleikinn til rektors eigi síđar en viku frá dansleik. Nemendalista skal skilađ til rektors strax ađ loknum dansleik.

10.             Skólinn mun endurskođa heimild sína til dansleikjahalds ef ţurfa ţykir. Ef ţađ er mat skólans ađ ofangreindar reglur séu almennt brotnar er líklegt ađ ekki verđi um frekara dansleikjahald á vegum skólans.

 

 

REKTOR


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 28.08.2007