Greining bergtegunda
Bergtegundir teljast til storkubergs, setbergs eða myndbreytts bergs. Berg er gert úr einni eða fleiri gerðum steinda (frumsteinda eða sekúndera steinda) og eða bergbrotum. Berg skiptist í storkuberg, setberg eða myndbreytt berg.
Storkuberg
Storkubergi má skipta í flokka eftir upprunastað og myndun þess eða eftir innri gerð þess og efnasamsetningu
Gosberg
Gangberg
Djúpberg
Setberg
Myndbreytt berg
|