Forsíđa > Prentvćnt

Sjúkrapróf 20. maí

19. maí 2016

Öll sjúkrapróf hefjast kl. 09:00.  Ţeir sem taka fleiri en eitt sjúkrapróf verđa saman í stofu nr. 2 og fá seinna prófiđ afhent ţegar ţeir hafa skilađ inn ţví fyrra.  Munnleg próf verđa samkvćmt samkomulagi viđ kennara.  Ţeir sem enn eiga eftir ađ skila inn lćknisvottorđi skulu skila ţví á skrifstofu áđur en ţeir fara í prófiđ.
Listar hanga í anddyrum skólans ţar sem nemendur sjá í hvađa stofu ţeir eiga ađ vera í.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004