Forsíđa > Prentvćnt

Bókasafniđ á nýjum stađ

15. mars 2016

Bókasafn Menntaskólans viđ Sund var opnađ á nýjum stađ 9. mars sl.   Vegna byggingaframkvćmda var öllum safnkosti pakkađ niđur voriđ 2015 og hefur skólinn ţví veriđ án bókasafns megniđ af ţessu skólaári.  Ţađ var ćriđ verk fyrir fáar hendur ađ pakka upp safninu og rađa ţví upp en allt tekur enda og viđ fögnum opnun bókasafnins í nýjum og björtum húsakynnum.   
Bókasafniđ er nú stađsett á fyrstu hćđ, nálćgt anddyri, í nýbyggingu skólans.  Talsvert rýmra er um safnkostinn nú í 2052m  en áđur í 1402m og hluti safnsins er nú stúkađur af sem lessalur.
Bókasafniđ er opiđ frá 08:00-16:00 mánudaga, ţriđjudaga og fimmtudaga en miđvikudaga og föstudaga lokar safniđ kl. 14:00.  Sjá nánar allt um starfsemi bókasafnsins hér.

Ţórdís T. Ţórarinsdóttir forstöđumađur bókasafns og upplýsingamiđstöđvar MS

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004