Forsíđa > Prentvćnt

Rokk aldarinnar

9. mars 2016

Leiklistarfélag skólans, Thalía, hefur sýnt söngleikinn Rokk aldarinnar í Hörpu.  Síđasta sýning í kvöld kl. 20:00.  Bráđskemmtileg og hressandi sýning sem hiklaust er hćgt ađ mćla međ fyrir unga jafnt sem aldna, aldurstakmark er ţó 13 ára. Hćgt er ađ kaupa miđa í afgreiđslunni í Hörpu en einnig á netinu (http://harpa.is/dagskra/rokk-aldarinnar-songleikur-ms-3) .

Sjá fleiri myndir á FB síđu MS.

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004