Forsíđa > Prentvćnt

Stuđningstímar í íslensku

5. febrúar 2016

Nemendur í fyrsta bekk eiga ţess kost ađ sćkja stuđningstíma í íslensku á eftirfarandi tímum:

 

Vikudagar

Tími

Mánudagar

14.00-14.40

Mánudagar

14.50-14.30

Ţriđjudagar

13.15-13.55

Föstudagar

14.40-15.30

 

Nemendur verđa ađ skrá sig og borga í síđasta lagi á hádegi ţann dag sem tíminn á ađ vera. Verđ fyrir eitt skipti er kr. 500 en 1.000 kr fyrir mánuđ.

Greiđa má á skrifstofu skólans eđa millifćra á reikning skólans:

0111-26-10642  kt. 700670-0589  

Senda kvittun á: msund@msund.is

međ skýringunni: Íslenska og nafn viđkomandi nemanda

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004