Ţátttaka MS-inga í alţjóđaverkefni Ungra frumkvöđla
4. febrúar 2016
Ţrjú hundruđ nemendur á Íslandi frá átta menntaskólum taka ţátt í alţjóđaverkefni Ungra frumkvöđla, Junior Achievement, á vorönn 2016 og ţar á međal eru sextíu og tveir nemendur frá hagfrćđikjörsviđi Menntaskólans viđ Sund sem jafnframt er fjölmennasti hópurinn frá MS til ţessa.
Upphafsfundur Ungra frumkvöđla á Íslandi, Junior Achievement, var haldinn í Háskólanum í Reykjavík 12.janúar sl. ţar sem nemendur, kennarar og starfsmenn ţeirra fyrirtćkja sem munu styrkja verkefniđ voru mćttir til ađ hlusta á erindi Illuga Gunnarssonar, menntamálaráđherra, Robert Cushman, sendiherra Bandaríkjanna, Ara K. Jónssonar, rektors HR, Rögnu Árnadóttur, ađstođarforstjóra Landsvirkjunar og Harđar Guđmundssonar frumkvöđuls.
Skólarnir sem taka ţátt í verkefninu í ár eru Menntaskólinn viđ Sund, Verslunarskóli Íslands, Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, , Fjölbrautaskólinn í Garđabć, Fjölbrautaskólinn í Breiđholti, Menntaskólinn í Kópavogi, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ.
Junior Achievement eru alţjóđleg félagasamtök sem starfa á heimsvísu en verkefni á vegum samtakanna hafa áhrif á meira en tíu milljónir nemenda á ári í 122 löndum, ţar af ţrjár milljónir nemenda í 39 Evrópulöndum. Samtökin leitast viđ ađ undirbúa ungt fólk fyrir framtíđina og auka fćrni ţeirra til atvinnuţátttöku og atvinnusköpunar međ ţví ađ stuđla ađ aukinni nýsköpunar-, frumkvöđla- og viđskiptamenntun í skólum. JA á Íslandi er ţátttakandi í JA á heimsvísu. Hluti af JA Iceland verkefninu er keppni um bestu viđskiptahugmyndina og sýningu og sölu á nýjum vörum sem nemendur munu skapa í verkefninu. Sigurvegarar keppninnar á Íslandi munu svo taka ţátt í Evrópukeppni í Lucerne í Sviss, 25. til 28. júlí.
Nánari upplýsingar má sjá á Facebook: https://www.facebook.com/ungirfrumkvodlar/?ref=hl
Eldri fréttir
|