Forsíđa > Prentvćnt

Ţátttaka MS-inga í alţjóđaverkefni Ungra frumkvöđla

4. febrúar 2016

 

 

 

Ţrjú hundruđ nemendur á Íslandi frá átta menntaskólum taka ţátt í alţjóđaverkefni Ungra frumkvöđla, Juni­or Achievement, á vorönn 2016 og ţar á međal eru sextíu og tveir nemendur frá hagfrćđikjörsviđi Menntaskólans viđ Sund sem jafnframt er fjölmennasti hópurinn frá MS til ţessa.

 

Upp­hafs­fund­ur Ungra frum­kvöđla á Íslandi, Juni­or Achievement, var hald­inn í Há­skól­an­um í Reykja­vík 12.janúar sl. ţar sem nemendur, kennarar og starfsmenn ţeirra fyrirtćkja sem munu styrkja verkefniđ voru mćttir til ađ hlusta á erindi Ill­uga Gunn­arssonar, mennta­málaráđherra, Robert Cus­hm­an, sendi­herra Banda­ríkj­anna, Ara K. Jónssonar, rektors HR, Rögnu Árnadóttur, ađstođarforstjóra Lands­virkj­un­ar og Harđar Guđmundssonar frumkvöđuls.

 

Skól­arn­ir sem taka ţátt í verkefninu í ár eru Mennta­skól­inn viđ Sund, Versl­un­ar­skóli Íslands, Fjöl­brauta­skól­inn viđ Ármúla, , Fjöl­brauta­skól­inn í Garđabć, Fjöl­brauta­skól­inn í Breiđholti, Mennta­skól­inn í Kópa­vogi, Fram­halds­skól­inn í Vest­manna­eyj­um og Mennta­skól­inn viđ Hamra­hlíđ.

 

Juni­or Achievement eru alţjóđleg fé­laga­sam­tök sem starfa á heimsvísu en verk­efni á veg­um sam­tak­anna hafa áhrif á meira en tíu milljónir nem­enda á ári í 122 lönd­um, ţar af ţrjár millj­ón­ir nem­enda í 39 Evr­ópu­lönd­um. Sam­tök­in leit­ast viđ ađ und­ir­búa ungt fólk fyr­ir framtíđina og auka fćrni ţeirra til at­vinnuţátt­töku og at­vinnu­sköp­un­ar međ ţví ađ stuđla ađ auk­inni ný­sköp­un­ar-, frum­kvöđla- og viđskipta­mennt­un í skól­um. JA á Íslandi er ţátt­tak­andi í JA á heimsvísu.  Hluti af JA Ice­land verk­efn­inu er keppni um bestu viđskipta­hug­mynd­ina og sýn­ingu og sölu á nýj­um vör­um sem nemendur munu skapa í verk­efn­inu. Sig­ur­veg­ar­ar keppn­inn­ar á Íslandi munu svo taka ţátt í Evr­ópu­keppni í Lucer­ne í Sviss, 25. til 28. júlí.

 

Nánari upplýsingar má sjá á Facebook: https://www.facebook.com/ungirfrumkvodlar/?ref=hl

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004