Forsíđa > Prentvćnt

MS áfram í Boxinu

4. febrúar 2016

Liđ MS komst áfram í úrslit í Boxinu, framkvćmdakeppni framhaldsskólanema, og mun taka ţátt í ađalkeppninni í HR laugardaginn 31. október kl. 9-17.  Liđiđ skipa ţau:
 Arnar Njáll Hlíđberg, Ţorkell Helgason, Eydís Embla Lúđvíksdóttir, Jökull Ţorri Sverrisson og Sćmundur Ragnarsson.  Viđ óskum ţeim til hamingju međ árangurinn og góđs gengis á laugardaginn.

Boxiđ reynir á samvinnu, hugvit og verklag og markmiđ keppninnar er ađ vekja áhuga á tćkni, tćkninámi og störfum í iđnađi. Háskólinn í Reykjavík, Samtök iđnađarins, mennta- og menningarmálaráđuneyti og Samband íslenskra framhaldsskólanema standa ađ Boxinu.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004