Forsíđa > Prentvćnt

Fyrirmyndardagurinn

4. febrúar 2016

Í tilefni Fyrirmyndardagsins 17. apríl hefur skólinn fengiđ tvo gestastarfsmenn í heimsókn.  Ţeim verđur kynnt starfsemi stofnunarinnar og fá ađ fylgjast međ völdum starfsmönnum viđ störf sín. Fyrirmyndardagurinn er hluti af átakinu Virkjum hćfileikana og ţann dag er atvinnuleitendum međ skerta starfgetu bođiđ ađ fylgjast međ störfum í fyrirtćkjum og stofnunum.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004