Forsíđa > Prentvćnt

MS á Vörumessu í Smáranum

4. febrúar 2016

 

Á föstudaginn 10. apríl og laugardaginn 11. apríl verđa 42 hópar ungra frumkvöđla í Smáralind ađ kynna og selja vörur sínar. Ţetta eru framhaldsskólanemendur sem hafa lćrt ađ stofna fyrirtćki og vinna ađ frumkvöđla- eđa nýsköpunarhugmynd sinni. Nemendur á hagfrćđikjörsviđi MS verđa međ 12 fyrirtćki á Vörumessunni og hafa ýmislegt skemmtilegt fram ađ fćra.  Á myndinni eru nokkur sýnishorn af hönnun ţeirra. Hvetjum alla til ađ mćta og sjá hvađ unga fólkiđ okkar er ađ gera flotta hluti.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004