Forsíđa > Prentvćnt

MS vann MR

4. febrúar 2016

MS  vann MR í Morfískeppni skólanna í gćrkvöldi 17. mars međ 18 stiga mun. Viđureignin fór fram í Ţrísteini og var send út beint á youtube. Umrćđuefniđ var félagslegt taumhald sem MS mćlti međ en MR á móti.  Ţar međ er liđ MS komiđ í undanúrslit.  Liđiđ skipa ţau Kristín Lilja Sigurđardóttir, Sólrún Freyja Sen, Steinar Ingi Kolbeins og Sćdís Ýr Jónasdóttir og eiga ţau hrós skiliđ fyrir vandađan undirbúning og góđa frammistöđu!

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004