Forsíđa > Prentvćnt

Jafnréttisdagur 28. janúar 2015

4. febrúar 2016

Góđir gestir sóttu skólann heim í dag og frćddu okkur um fjölmargt sem er ađ gerast í jafnréttismálum. Nemendur sýndu jafnréttismálum áhuga og var góđ ţátttaka í málstofunum. Skólinn ţakkar gestunum kćrlega fyrir erindi og umrćđufundi. Í hléi á milli málstofa flutti Sćdís Ýr Jónasdóttir rćđu um femínisma, kvennabaráttu og jafnrétti og kallađist rćđa Sćdísar Ýrar skemmtilega á viđ rćđu Emmu Watson ţegar hún ýtti úr vör átaki SŢ, hann fyrir hana (he for she). 

Sćdís Ýr sagđi međal annars:

Ţađ ađ vera feministi er ađ sjá ađ jafnrétti kynjanna hefur ekki veriđ náđ og ađ vilja gera eitthvađ í ţví. Ég vil gera eitthvađ í ţví og viđ getum öll hérna tekiđ einhver skref í áttina ađ ţví ađ ná ţessu jafnrétti. Stelpur ţiđ getiđ beđiđ um launahćkkun, allir hérna inni geta mćtt í Druslugönguna og sýnt ţolendum nauđgana stuđning og viđ getum hćtt ađ kalla stelpur sem sofa hjá ţeim sem ţćr vilja druslu á međan viđ köllum strákana meistara. Hćttum ađ ţegja og neitum ađ sitja á okkur ţegar viđ sjáum misrétti gagnvart konum.

 

Hér eru nokkrar myndir frá jafnréttisdeginum.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004