Forsíđa > Prentvćnt

Fundur međ foreldrum/forráđamönnum nýnema

30. september 2004

Ţriđjudaginn 21. september kl. 20:00 verđur haldinn í skólanum fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund.

Tilgangur fundarins er ađ kynna skólann og starfiđ í vetur og svara fyrirspurnum. Ţá gefst foreldrum/forráđamönnum kostur á ađ hitta umsjónarkennara barna sinna.  Stjórnendur skólans og námsráđgjafar verđa á stađnum.

Dagskrá fundarins:
1. Ávarp rektors
2. Ađ hefja nám í Menntaskólanum viđ Sund
3. Tónlistaratriđi
4. Skólasókn og félagslíf nemenda
5. Ráđgjöf í skólanum
 Kaffihlé
6. Fundur međ umsjónarkennara

rektor

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004