Forsíđa > Prentvćnt

Einkunnir og stúdentsefni

4. febrúar 2016

Vćntanlegir útskriftarnemar eru minntir á útskriftarćfingu í Hálogalandi ađ lokinni prófsýningu 27. maí klukkan 15:30. Vakin er athygli á ţví ađ skrifstofa skólans mun hafa samband viđ 4. árs nemendur komi til ţess ađ ţeir uppfylli ekki lágmarksskilyrđi til útskriftar. Ţetta verđur gert um leiđ og ljóst hver stađan er.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004