Forsíđa > Prentvćnt

Tilbođ í byggingaframkvćmdir viđ MS opnuđ

4. febrúar 2016

Opnuđ voru í dag tilbođ verktaka í byggingaframkvćmdir viđ skólann. Alls bárust átta tilbođ í verkiđ en kostnađaráćtlun hljóđađi upp á rétt ríflega einn milljarđ og fimmtíu milljónir króna. Nú verđur fariđ yfir tilbođin og kannađ hvort um villur sé ađ rćđa í ţeim og ţau séu í samrćmi viđ útbođslýsingu. Vonast er ađ framkvćmdir viđ nýja byggingu hefjist í kringum nćstu mánađarmót.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004