Forsíđa > Prentvćnt

Femínistafélagiđ Blćr stofnađ í MS

4. febrúar 2016

Ţann 24. október síđastliđinn var Feministafélagiđ Blćr stofnađ af nemendum í Menntaskólanum viđ Sund. Nafniđ sem ákveđiđ var á félagiđ var Blćr. Ţađ er sérstakt ađ ţví leyti ađ nafniđ er bćđi karl- og kvenmannsnafn. Hugmyndin međ félaginu er vitundarvakning innan skólans á jafnréttismálum, rćđa ranghugmyndir um femínisma og vera vakandi fyrir ţví ef gengiđ er á jafnrétti kynjanna innan skólans. Dagný Kristjánsdóttir og Ólöf María Gunnarsdóttir eru talskonur félagsins.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004