Forsíđa > Prentvćnt

Undirritun samkomulags um 2800 fermetra viđbyggingu viđ MS

5. febrúar 2016

Ţađ var stór stund í sögu skólans ţegar ráđherra mennta- og menningarmála, Illugi Gunnarsson, og borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, undirrituđu samkomulag um 2800 fermetra viđbyggingu viđ skólann. Framkvćmdin öll mun kosta rúman milljarđ og er gert ráđ fyrir ađ skólinn fái nýja byggingu afhenta voriđ 2015. Ţá mun áralangur draumur skólans um nauđsynlegar endurbćtur og viđbót á húsnćđinu loksins rćtast. Međ nýrri byggingu verđa til fleiri skólapláss í Reykjavík og ađstađa skapast til ţess ađ taka á móti fjölbreyttari hópi nemenda auk ţess sem ađgengi um skólann verđur stórbćtt, fjölnota salur verđur tekinn í notkun og ađstađa til náms verđur mun betri og svo mćtti lengi telja.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004