Forsíđa > Prentvćnt

Góđar gjafir frá fyrrverandi nemendum

5. febrúar 2016

Menntaskólanum viđ Sund bárust góđar gjafir í vor frá afmćlisárgöngum fyrrverandi stúdenta. Tjarnarsjóđurinn, sem útskriftarárgangur 1977 stofnađi áriđ 2008 í tilefni af 30 ára stúdentsafmćlinu veitir árlega styrk úr sjóđnum og í ár veitti hann kr. 100.000 styrk til starfshóps kennara undir forystu Ţóru Víkingsdóttur, sem vinnur ađ ţróun samvinnunáms. Útskriftarárgangur 1983, sem hélt upp á 30 ára stúdentsafmćli, gaf starfsmönnum kaffivél á kaffistofuna.  Skólanum barst einnig gjöf frá útskriftarárgangi 1991, 124.000 krónur til bókakaupa, sem voru gefnar til minningar um Friđrik Ásgeir Hermannsson, sem lést langt um aldur fram. Fyrsti útskriftarárgangur skólans, sem hélt upp á 40 ára stúdentsafmćli sitt í ár, gaf kr. 500.000 í Minningarsjóđ Björns Bjarnasonar en sjóđinn stofnuđu ţau áriđ 2003 í tilefni af 30 ára stúdentsafmćli sínu. Árlega fćr nýstúdent bókaverđlaun úr sjóđnum og í ár var ţađ Úndína Ýr Ţorgrímsdóttir sem hlaut verđlaunin. Hér fyrir neđan er mynd sem tekin var ţegar Eiríkur G. Guđmundsson og Ólafur Hauksson heimsóttu MS fyrir hönd 40 ára stúdenta og afhentu styrkinn í Minningarsjóđ Björns Bjarnasonar. Hjördís Ţorgeirsdóttir, rektor tók á móti styrknum fyrir hönd skólans fyrir framan málverk af Birni Bjarnasyni fyrsta rektor MS.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004