Forsíða > Prentvænt

Ályktun stjórnar FÍF um alvarlega stöðu framhaldsskólanna

5. febrúar 2016

Stjórn FÍF samþykkti eftirfarandi ályktun og sendi til fjölmiðla um fjárhagsvanda framhaldsskólanna:
Á aðalfundi Félags íslenskra framhaldsskóla, FÍF, komu fram miklar áhyggjur af fjárhag framhaldsskólanna. Stjórn FÍF skorar á nýkjörna ríkisstjórn Íslands að bregðast við bráðum fjárhagsvanda framhaldsskólanna. Auka þarf fjármagn til skólanna og endurskoða úthlutun þess, svo hægt verði að mæta ólíkum þörfum nemenda. Bæta þarf starfsskilyrði og kjör kennara verulega. Menntun er undirstaða hagsældar.
Reykjavík, 25. júní 2013
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir formaður FÍF

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004