Forsíđa > Prentvćnt

Einkunnir úr endurtökuprófum

5. febrúar 2016

Nemendur geta séđ einkunnir úr endurtökuprófum í Innu. Mikilvćgt er ađ skođa bćđi einstakar greinar og ađaleinkunn. Miđvikudaginn 5. júní klukkan 14:00 verđur niđurstađa úr öllum endurtökuprófum ljós og námsráđgjafar og stjórnendur til viđtals fyrir nemendur sem ţreyttu endurtökupróf. Ţá geta nemendur einnig fengiđ einkunnablađ prentađ óski ţeir eftir ţví. Nemendur sem fá falleinkunn á endurtökuprófi (ţ.e. einkunn undir 4,0) eđa hafa falliđ á ađaleinkunn (ţ.e. ađaleinkunn er lćgri en 5,0) eru hvattir til ađ hafa samband viđ námsráđgjafa vegna stöđu sinnar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004