Forsíđa > Prentvćnt

Skólaslit 2013

5. febrúar 2016

Brautskráning stúdenta frá Menntaskólanum viđ Sund fór fram 25. maí 2013 í Háskólabíó. Alls útskrifuđust 159 nýstúdentar, 90 stelpur og 69 strákar. Dúx skólans voriđ 2013 er Bjarki Stefánsson sem útskrifast af eđlisfrćđikjörsviđi náttúrufrćđibrautar međ ađaleinkunn 8,7. Semidúx skólans voriđ 2013 er Harpa Erlendsdóttir sem útskrifast af hugvísindakjörsviđi málabrautar međ ađaleinkunn 8,6.Fjöldi nemenda sem útskrifast af hverju kjörsviđi er eftirfarandi:

Málabraut, hugvísindakjörsviđ 20 nemendur. Hćstu einkunn fékk Harpa Erlendsdóttir.

Félagsfrćđabraut, félagsfrćđikjörsviđ 48 nemendur. Hćstu einkunn fékk Guđríđur Jóhannsdóttir.

Félagsfrćđabraut, hagfrćđikjörsviđ 25 nemendur. Hćstu einkunn fékk Freyr Heiđarsson

Náttúrufrćđibraut, líffrćđikjörsviđ 46 nemendur. Hćstu einkunn fékk Jóhanna Hrafnsdóttir.

Náttúrufrćđibraut, umhverfisfrćđikjörsviđ 10 nemendur. Hćstu einkunn fékk Eyrún Magnúsdóttir.

Náttúrufrćđibraut, eđlisfrćđikjörsviđ 10 nemendur. Hćstu einkunn fékk Bjarki Stefánsson .

 

Alls hlutu 22 nemendur 33 bókaverđlaun fyrir framúrskarandi námsárangur á stúdentsprófi voriđ 2013. Forsendan fyrir verđlaunaveitingu í námsgrein er ađ nemandinn hafi fengiđ ađ lágmarki 9,0 í einkunn bćđi í námseinkunn og stúdentsprófseinkunn. 

 

Nafn Bekkur Verđlaun
Harpa Erlendsdóttir 4. A Danska, enska,  almenn tungumálaverđlaun HÍ.
Rósa Maggý Gunnarsdóttir 4. A franska,  verđlaun frá kanadíska sendiráđinu fyrir opinber tungumál Kanada ensku og frönsku.
Ţuríđur Magnúsdóttir 4. A Verđlaun frá Landlćknisembćttinu fyrir heilbrigđan lífsstíl.
Egill Fannar Halldórsson 4. C Kjörsviđsverkefni í  félagsfrćđi, Góđgerđarvikan.
Sonja Anaís Ríkharđsdóttir 4. C Enska, Franska sendiráđiđ verđlaun fyrir frönsku.
Viktor Sveinsson 4. C Kjörsviđsverkefni í  félagsfrćđi.
Guđríđur Jóhannsdóttir 4. D Saga.
Vilhjálmur Karl Norđdahl 4. D Miđhópur: félagsmál nemenda.
Aníta Rut Hilmarsdóttir 4. G Miđhópur: félagsmál nemenda.
Arna Fjóla Helgudóttir 4. G Viđurkenning frá HF Verđbréf fyrir kjörsviđsverkefni í hagfrćđi.
Daníel Andri Pétursson 4. G Ţjóđhagfrćđi.
Freyr Heiđarsson 4. G Ţjóđhagfrćđi.
Andri Steinn Hilmarsson 4. R Miđhópur: félagsmál nemenda.
Anna María Sigurđardóttir 4. R Saga.
Elfa Rós Helgadóttir 4. R Íslenska.
Benedikt Hólm Ţórđarson 4. T Enska.
Ingibjörg Lilja Hafliđadóttir 4. T Jarđfrćđi.
Jóhanna Hrafnsdóttir 4. T Stćrđfrćđi, ţýska.
Sunna Guđrún Traustadóttir 4. T Stćrđfrćđi.
Úndína Ýr Ţorgrímsdóttir 4. T Kjörsviđssverkefni í líffrćđi, Minningarsjóđur Björns Bjarnason fyrir framlag til skólans.
Bjarki Stefánsson 4. X Efnafrćđi, líffrćđi, stćrđfrćđi frá MS, verđlaun frá Stćrđfrćđifélaginu, dúx MS.
Sara Ţorsteinsdóttir 4. X Franska.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004