Brautskráning stúdenta fór fram í Borgarleikhúsinu föstudaginn 28. maí. Myndir frá ţessari athöfn hafa veriđ settar á vef skólans en ţar má sjá hvar allir 134 nýstúdentarnir taka viđ prófskírteini sínu úr hendi rektors. Skođa myndirnar
Eldri fréttir