Forsíđa > Prentvćnt

Góđgerđarvika MS - Styrkjum Ljósiđ

5. febrúar 2016

Góđgerđarvika nemendafélags MS heldur áfram í dag miđvikudaginn 13. mars, sjá frétt í Fréttablađinu bls. 34, sjá vísir.is/section/FRETTABLADID. 

Blár Ópall og Pétur Finnbogason styđja málefniđ í dag međ tónleikum í hádeginu í Kattholti. Ţeir sem vilja leggja málefninu liđ geta keypt happadrćttismiđa í U-inu í MS eđa greitt inn á söfnunarreikning 0372-13-703105, kt. 570489-1199.

Safnađ er fyrir Ljósiđ, endurhćfingar- og stuđningsmiđstöđ fyrir fólk sem hefur fengiđ krabbamein og ađstandendur ţeirra. Jenný, fyrrum MS-ingur greindist međ krabbamein ţann 12. október 2012. Jenný tók mjög virkan ţátt í félagslífi nemenda. Ljósiđ var sú stofnun sem hjálpađi henni mest og hún telur ţá vera ađ vinna mjög gott og nauđsynlegt starf. Ţess vegna var Ljósiđ fyrir valinu.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004