Forsíđa > Prentvćnt

Opiđ hús

5. febrúar 2016

Vegna innritunar voriđ 2013 verđur Menntaskólinn viđ Sund međ opiđ hús ţriđjudaginn 5. mars 2013 frá klukkan 16:30-18:30 fyrir nemendur í 10. bekk grunnskólans og foreldra/forráđamenn ţeirra. Kynning verđur á námsframbođi og ţeim áherslum sem skólinn hefur. Ađstađa í skólanum verđur til sýnis, frćđsla verđur um  verkefni sem nemendur eru ađ vinna ađ í einstökum námsgreinum og nemendur kynna starfsemi nemendafélagsins.

Móttaka:

Stjórnendur og námsráđgjafar verđa til viđtals í anddyri og á fyrstu hćđ.

Sýningar:

·        Bjarmaland – Nemendafélagiđ – myndband

·        Andholt – teikningar af nýrri viđbyggingu MS

·        Andholt – saga og tungumál – nemendur kynna verkefni

·        Miđholt – Skólakynning – glćrukynning

·        Bókasafniđ – Ađstađan til sýnis

·        Jarđsteinn stofa 12 – steinasafniđ og nemendur kynna verkefni

·        Jarđsteinn  – smásjárskođun í líffrćđi

·        Loftsteinn stofa 19 – Náttúrufrćđibrautsviđstjóri kynnir brautina
           og nemendur kynna verkefni

·        Loftsteinn stofa 17 – eđlisfrćđitilraunir

·        Loftsteinn stofa 20 – saga og tungumál – nemendur kynna verkefni

·        Ţrísteinn stofa 22 – Félagsfrćđi – stjórnmálaumrćđur nemenda

·        Ţrísteinn stofa 23 – Félagsfrćđabrautsviđstjóri kynnir brautina og
           nemendur kynna verkefni 

Tónlist: Kórinn syngur í Andholti kl. 16:30

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004