Forsíđa > Prentvćnt

Blóđberg: Blóm janúarmánađar

5. febrúar 2016

Blóm janúarmánađar í MS er blóđberg sem er sígrćnn smárunni međ litlum blöđum. Nú um stundir eru nćr jarđbönn hvađ varđar skođun blómjurta. Helgast valiđ af ţví ađ nú er hćgt ađ ylja sér viđ ađ drekka rjúkandi te úr blóđberginu sem tínt var síđastliđiđ sumar og sjá fyrir sér ilmandi blóđbergsbreiđur.

Á annarri hćđ ađalbyggingar skólans er bókin Flora Islandica (Rv. 2008) opin á blađsíđu 344 ţar sem sjá má plöntuna. Bókin skartar blómateikningum Eggerts Péturssonar sem upphaflega voru gefnar út sem myndefni í Íslenskri flóru Ágústs H. Bjarnasonar.

Í bók Ágústs kemur fram ađ blóđberg sé af varablómaćtt. Ţar segir áfram ađ stönglarnir séu jarđlćgir en blómgreinarnar uppsveigđar. Af  blóđbergi leggi sterkan ilm, ađallega rétt fyrir blómgun. Krónublöđin séu oftast rósrauđ eđa blárauđ en stundum skjóti hvítingjar upp kollinum. Bikarinn sé klćddur hárkransi sem loki opinu eins og bómullarhnođri ađ lokinni blómgun.

Í bókinni Íslensk flóra eftir Ágúst H. Bjarnason (Rv. 1994) kemur auk ţess fram ađ seyđi af blóđbergi ţyki hressandi bćđi fyrir líkama og sál. Einnig telji sumir ađ nota megi blóđbergste viđ margs konar óáran , s.s. kvefi, svefnleysi og timburmönnum. Einnig sé blóđberg haft í húsum til ađ bćta lykt og jafnvel lagt í fatakoffort.

Blóđbergiđ er mjög algengt um allt land, sbr. í upplýsingar í Plöntuvefsjá Náttúrufrćđistofnunar Íslands og á Vísindavefnum.

Blóđbergiđ er einnig kryddjurt sem sérstaklega er gott ađ nota á lambakjöt. Ţađ er líkt kryddinu tímían sem er af skyldri plöntu. Nú í skammdeginu er gott ađ láta hugann hvarfla til ljúfra sumarkvelda međ blóđbergskryddađ lambakjöt á grillinu.

Nefna má ađ á vefnum Nammi.is má kaupa ţurrkađ íslenskt blóđberg sem krydd. Myndin hér ađ neđan af blóđbergsbrúsknum er á Wikipedia.

Mynd:Thymus praecox - Iceland - 2007-07-05.jpg

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004