Forsíđa > Prentvćnt

Verđlaun í hönnunarkeppni um viđbyggingu viđ skólann

5. febrúar 2016

Ţađ var ánćgjuleg stund í Menntaskólanum viđ Sund ţegar dómnefnd veitti viđurkenningar og verđlaunađi ţrjár tillögur sem bárust í hönnunarkeppni um viđbyggingu viđ skólann. Fyrstu verđlaun fékk Skipulags-, arkitekta- og verkfrćđistofan ehf; Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfrćđingur, Akos Doboczy, arkitekt, Zoltán V. Horváth, arkitekt. Skólinn óskar verđlaunahöfunum til hamingju.

Nánari upplýsingar um verđlaunatillöguna sem og allar tillögur sem bárust í keppnina og álit dómnefndar má finna á heimasíđu mennta- og menningarmálaráđuneytisins, sjá krćkju

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004