Forsíđa > Prentvćnt

Niđurstađa í samkeppni um viđbyggingu viđ skólann

5. febrúar 2016

Fimmtudaginn 25. október kl. 14:00 til 16:00 verđur niđurstađan í samkeppni arkitekta um viđbyggingu viđ Menntaskólann viđ Sund formlega kynnt. Athöfnin verđur í íţróttasal skólans, Hálogalandi og ţar verđa afhent verđlaun fyrir bestu tillögurnar. Allar tillögurnar verđa til sýnis í Hálogalandi ţennan eftirmiđdag en síđan verđur sett upp sýning á öđrum stađ sem er opin almenningi.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004