Forsíđa > Prentvćnt

Brautskráning stúdenta

5. febrúar 2016

Brautskráning stúdenta fór fram í Háskólabíói laugardaginn 26. maí. Ađ ţessu sinni voru brautskráđir frá skólanum 177 nemendur ţar af voru stúlkur 90 en piltar 87. Af málabraut voru brautskráđir 22 nemendur, af félagsfrćđabraut 82 nemendur og af náttúrufrćđibraut voru brautskráđir 73 nemendur. Útskriftarhópurinn sá sjötti stćrsti í sögu skólans. Myndir frá athöfninni verđa settar hér inn á vefinn innan tíđar og verđur hćgt ađ nálgast myndir af ţví ţegar hver og einn tekur á móti sínu skírteini í góđri upplausn.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004