Forsíđa > Prentvćnt

Hjólađ í vinnuna

5. febrúar 2016

Átakiđ "Hjólađ í vinnuna 2012" hefst miđvikudaginn 9. maí. Skólinn hvetur starfsmenn sem og nemendur til ţess ađ taka ţátt og njóta um leiđ hollrar og góđrar hreyfingar. Dragiđ ţví fram reiđskjótana, smyrjiđ keđjuna, pumpiđ í dekkin og setjiđ hjálm á höfuđiđ. Hjóliđ varlega og njótiđ vorsins.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004