Forsíđa > Prentvćnt

Jólatónleikar kórs MS 19. desember

11. febrúar 2016

Hinir árlegu jólatónleikar Kórs MS verđa haldnir í Langholtskirkju mánudaginn 19. desember 2011 kl. 20:00. Kórinn mun syngja skemmtileg jólalög frá ýmsum tímum. Međleikari á píanó er Tómas Guđni Eggertsson. Björn Thorarensen stjórnar. Nemendur MS fá ókeypis en fyrir ađra er miđaverđ 500 kr.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004