Áfangaskil kjörsviđsverkefnis í allra síđasta lagi mánudaginn 24. október 2011
17. október 2011
Áfangaskil kjörsviđsverkefnis á haustönn eru í allra síđasta lagi mánudaginn 24. október 2011. Ţá á ađ skila inn efnisgrind, drögum af fyrsta hluta verksins og dagbók/vinnuskrá.