Forsíđa > Prentvćnt

Fjórir nemendur úr MS međal 20 efstu í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna

14. október 2011

Menntaskólinn viđ Sund átti fjóra af tuttugu efstu í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna (neđra stig) sem fram fór 4. október síđastliđinn. Alls tóku 18 nemendur úr MS ţátt í keppninni ađ ţessu sinni. Ţeir fjórir nemendur MS sem voru međal tuttugu efstu yfir landiđ eru; Arnór Freyr Skúlason, Böđvar Pétur Ţorgrímsson, Helgi Halldórsson og Valgeir Ţórđarson. Ţeir koma allir úr 2.X og eru nemendur Ileönu Manulescu.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004