Forsíđa > Prentvćnt

MS og MH keppa í undanúrslitum í Morfís

19. apríl 2011

MS mćtir MH í undanúrslitum í Morfís, rćđukeppni framhaldsskólanna, miđvikudaginn 30. mars kl. 20:00. Keppnin fer fram í Hálogalandi, íţróttasal MS.

Rćđuliđ MS skipa: 
Liđstjóri: Kristín Anný Walsh
Frummćlandi: Gígja Hilmarsdóttir
Međmćlandi: Klara Óđinsdóttir
Stuđningsmađur: Ţórir Freyr Finnbogason

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004