Forsíđa > Prentvćnt

Frábćr árangur nemanda í MS í karate

19. nóvember 2010

Telma Rut Frímannsdóttir nemandi í 3.G vann tvöfaldan íslandsmeistaratitil í kumite (karate) um síđustu helgi og stuttu áđur hafđi hún náđ frábćrum árangri á alţjóđlegu móti í Svíţjóđ. Skólinn óskar henni innilega til hamingju međ árangurinn.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004