Forsíđa > Prentvćnt

Bréf send út til nýnema

23. júní 2010

Úrvinnslu á umsóknum nýnema um skólavist í Menntaskólann viđ Sund er lokiđ. Veriđ er ađ ganga frá bréfi til nemanda og forráđamanns ţar sem tilkynnt verđur ađ viđkomandi nemandi hafi fengiđ skólavist nćsta skólaár. Nemendur stađfesta síđan umsókn sína međ ţví ađ greiđa skólagjöldin fyrir eindaga. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004