Forsíđa > Prentvćnt

Fyrirtćkjamiđjan: Frábćr árangur MS

3. maí 2010

Nemendur í hagfrćđi viđ Menntaskólann viđ Sund, undir stjórn Ingibjargar Ţormar, náđu frábćrum árangri á uppskeruhátíđ Fyrirtćkjasmiđjunnar. Stúlkur í 3. G fengu verđlaun fyrir bestu viđskiptaáćtlunina og kynningu 2010 og fyrr í vor fengu piltar í 3. G viđurkenningu fyrir besta básinn og framkomu á Vörumessunni í Smáralind fyrir nokkru.

Fyrirtćki stúlknanna hét Ice design og varan voru hringklútar sem ţćr höfđu hannađ og saumađ.

Helstu verđlaunahafar á uppskeruhátíđ Fyrirtćkjasmiđjunnar 2010 voru:

  • Fresh frá FA, verđlaun fyrir Nýsköpun og frumlegheit 2010
  • Ice design frá MS verđlaun fyrir Bestu viđskiptaáćtlun / kynningu 2010
  • Chronica frá FG sem valiđ var Besta fyrirtćkiđ 2010

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004