Forsíđa > Prentvćnt

Foreldrafundur 1. bekk

12. janúar 2010

Fundur verđur haldinn međ foreldrum og forráđamönnum nemenda í 1. bekk ţriđjudaginn 19. janúar kl. 19:45-21:45. Tilgangur fundarins er ađ efla samstarf forráđamanna og skólans, skýra námsframbođ í skólanum og fara yfir stöđu mála barna ykkar. Á fundinum fjalla sviđstjórar um kjörsviđsval nemenda og umsjónarkennarar rćđa um námsárangur á haustönn og svara fyrirspurnum.

Dagskrá:

1. Kynning á kjörsviđum brauta:
Forráđamenn nemenda á málabraut: Stofa 20
Forráđamenn nemenda á félagsfrćđabraut: Bjarmaland
Forráđamenn nemenda á náttúrufrćđibraut: Ţrísteinn

2. Umsóknarkennarar rćđa námsárangur haustannar og fl.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004