Forsíđa > Prentvćnt

Myndasöguhöfundurinn Line Hoven í MS

26. október 2009

Ţriđjudaginn 13. október stýrđi myndasöguhöfundurinn Line Hoven myndasögusmiđju fyrir valáfanga í lífsleikni í MS. Ţar kynnti hún sérstaka tćkni sem hún notar viđ myndasögugerđ og nemendur spreyttu sig viđ myndlistina og varđ vel ágengt.

Laugardaginn 10. október var opnuđ sýning á ţýskum myndasögum í ađalsafni Borgarbókasafns í Grófarhúsi og var Line Hoven sérstakur gestur sýningarinnar. Sýningin stendur til 9. nóvember en ţann dag verđur ţess minnst ađ tuttugu ár eru liđin frá falli Berlínarmúrsins.

Koma Line Hoven hingađ til lands er styrkt af Goethe Institut í Kaupmannahöfn

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004