Forsíđa > Prentvćnt

40 ár frá ţví skólinn hóf störf

1. október 2009

Menntaskólinn viđ Sund er í dag, 1. október 2009 40 ára. Ţennan dag fyrir 40 árum hóf skólinn starfsemi í húsi gamla Miđbćjarskólans. Skólinn var síđan settur formlega laugardaginn 18. október 1969.

Í tilefni ţessa afmćlis var í dag tekinn í notkun fáni skólans og hátíđarfánar. Ađ lokinni athöfn á sal skólans ţar sem rektor skólans flutti ávarp og kór skólans söng undir stjórn Björns Thorarensen var nemendum og starfsfólki skólans síđan bođiđ til grillveislu [lesa rćđu rektors].

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004