Forsíđa > Prentvćnt

Evrópski tungumáladagurinn

26. september 2009

Samstarf Vogaskóla og Menntaskólans í tilefni tungumáladagsins tókst međ ágćtum. Sex erlend tungumál hljómuđu allt um kring í stofum yngsta stigs Vogaskóla ţegar máladeildarnemendur í MS kenndu 5-8 ára gömlum börnum í Vogaskóla ađ telja, nefna liti og kynna sig á 6 tungumálum. Máladeildarnemendur á 3. og 4. ári í MS höfđu undirbúiđ sig vandlega til ađ kynna Evrópsk mál í Vogaskóla og var ţeim tekiđ mjög vel af jákvćđum og námsfúsum nemendum Vogaskóla. Tveir til fjórir MS-ingar og sex til sjö nemendur í Vogaskóla unnu saman í 10 mínútur í senn međ hvert tungumál og var gaman ađ hlusta á krakkana ćfa sig á ensku, spćnsku, ţýsku, frönsku, ítölsku og rússnesku.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004