Forsíđa > Prentvćnt

Efni af fundi međ forráđamönnum nemenda í 1. bekk

16. september 2009

Fundur var haldinn međ forráđamönnum nemenda í 1. bekk ţann 15. september 2009 og var hann mjög vel sóttur. Glćrur af fundinum er ađ finna á heimasíđunni undir Ţjónusta - Foreldrar/forráđamenn. Ţar er einnig ađ finna leiđbeiningar fyrir forráđamenn barna yngri en 18 ára til ađ fá ađgangsorđ ađ Innu og upplýsingar um foreldraráđ MS. Tenging á síđu

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004