Forsíđa > Prentvćnt

Innritun nýnema er lokiđ

25. júní 2009

Innritun nýnema gekk vel og komust fćrri ađ en vildu. Nćsta haust verđa 9 bekkir á fyrsta námsári. Fjórir á félagsfrćđabraut, fjórir á náttúrufrćđibraut og einn bekkur verđur á málabraut. Nýnemar stađfesta  skólavist sína međ ţví ađ greiđa innritunargjöldin fyrir eindaga. Verđi innritunargjöld ekki greidd fyrir eindaga er hćtta á ađ viđkomandi missi skólavistina og öđrum verđi bođiđ skólavist. Vćntanlegir nýnemar viđ MS eru hvattir til ţess ađ kynna sér vel reglur skólans og námskröfur en upplýsingar um ţetta er ađ finna hér á vefnum. Nánari upplýsingar um upphaf skólaársins verđa síđan sendar á alla nýnema en gert er ráđ fyrir ţví ađ ţeir mćti á sal skólans mánudaginn 24. ágúst klukkan 15:00.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004