Forsíđa > Prentvćnt

Deiliskipulag vegna stćkkunar MS

6. febrúar 2009

Borgarráđ samţykkti á fundi sínum í dag tillögu skipulagsráđs um breytingu á deiliskipulagi lóđarinnar nr. 43 viđ Gnođarvog, ţar sem Menntaskólinn viđ Sund stendur.  Í breytingunni felst niđurrif núverandi húsa ađ hluta og nýbyggingar í ţeirra stađ. Deiliskipulagsbreytingin er gerđ ađ ósk menntamálaráđuneytisins og snýr einvörđungu ađ lóđ Menntaskólans viđ Sund. Deiliskipulagi Vogaskóla verđur ekki breytt. Núverandi bygging, Langholt, sem liggur samsíđa Gnođarvogi verđur rifin og byggđ skólabygging á ţremur hćđum. Núverandi tengibygging verđur rifin og byggđ ný ţriggja hćđa tengibygging auk annarrar sem er ein hćđ međ ţakgarđi. Skipulagsráđ hefur samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu. Ţá verđa hagsmunaađilar í nágrenningu upplýstir sérstaklega um tillöguna auk ţess sem henni hefur einnig veriđ vísađ til Húsafriđunarnefndar ríkisins til umsagnar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004