Stærðfræðiver
15. janúar 2009
Menntaskólinn við Sund opnar stærðfræðiver fyrir alla nemendur á fyrsta og öðru námsári. Boðið verður upp á aðstoð í stærðfræði á föstudögum í stofu 19 samkvæmt stundatöflu hér að neðan. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa aðstoð.
Stærðfræðiver á föstudögum frá 11:15
Ætlað öllum nemendum í fyrsta og öðrum bekk.
Stærðfræðiverið er opið frá 11:15 til 16:00 fyrir bekki skv. stundatöflu (sjá hér að neðan).
Verið er staðsett í stofu 19 og er opið frá og með 16. janúar.
Nemendur geta komið og unnið að verkefnum sínum í stærðfræðináminu í skólanum og fengið aðstoð eftir þörfum.
Umsjón versins er í höndum Minaya Multykh stærðfræðings og kennara við skólann.
Nemendur geta komið í verið samkvæmt bekkjarstundarskrá sem hér segir:
Föstudagur |
Kennslustund |
Tími |
Bekkir |
|
|
|
|
|
5 |
1115 - 1155 |
1. F |
|
|
|
|
|
6 |
1230 - 1310 |
1. D |
1. L |
2. T |
|
|
|
7 |
1315 - 1355 |
1. A |
1. H |
1. J |
2. D |
2. S |
|
8 |
1400 - 1440 |
1. B |
2. R |
2. X |
|
|
|
9 |
1450 - 1530 |
1. C |
1. E |
1. K |
1. N |
2. C/H |
2. G |
Eldri fréttir
|