Forsíđa > Prentvćnt

Stćrđfrćđiver

15. janúar 2009

Menntaskólinn viđ Sund opnar stćrđfrćđiver fyrir alla nemendur á fyrsta og öđru námsári. Bođiđ verđur upp á ađstođ í stćrđfrćđi á föstudögum í stofu 19 samkvćmt stundatöflu hér ađ neđan. Nemendur eru hvattir til ađ nýta sér ţessa ađstođ.


 

  Stćrđfrćđiver á föstudögum frá 11:15

 

Ćtlađ öllum nemendum í fyrsta og öđrum bekk.

 

Stćrđfrćđiveriđ er opiđ frá 11:15 til 16:00 fyrir bekki skv. stundatöflu (sjá hér ađ neđan).

Veriđ er stađsett í stofu 19 og er opiđ frá og međ 16. janúar.

 

Nemendur geta komiđ og unniđ ađ verkefnum sínum í stćrđfrćđináminu í skólanum og fengiđ ađstođ eftir ţörfum.

 

Umsjón versins er í höndum Minaya Multykh stćrđfrćđings og kennara viđ skólann.

 

Nemendur geta komiđ í veriđ samkvćmt bekkjarstundarskrá sem hér segir:

Föstudagur

Kennslustund

Tími

Bekkir

 

 

 

 

 

5

1115 - 1155

1. F

6

1230 - 1310

1. D

1. L

2. T

7

1315 - 1355

1. A

1. H

1. J

2. D

2. S

8

1400 - 1440

1. B

2. R

2. X

9

1450 - 1530

1. C

1. E

1. K

1. N

2. C/H

2. G

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004