Forsíđa > Prentvćnt

20 ár frá ţví ađ verkiđ Blómgun eftir Sigurjón Ólafsson var afhjúpađ á lóđ skólans

16. nóvember 2008

Í dag, 4. nóvember 2008 eru nákvćmlega 20 ár liđin síđan veriđ Blómgun eftir Sigurjón Ólafsson var afhjúpađ á lóđ Menntaskólans viđ Sund. Sigurjón vann ţetta verk áriđ 1978. Frummyndin er úr tré, 121x44,5x47 sm. Voriđ 1987 sótti Menntaskólinn viđ Sund um framlag úr Listskreytingasjóđi ríkisins til ađ láta stćkka myndina, endurgera hana í varanlegt efni og koma henni fyrir  á lóđ skólans.   Umsóknin hlaut jákvćđar undirtektir og var ţá gengiđ til samninga viđ Birgittu Spur, forstöđumann Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og ekkju listamannsins, um rétt skólans til ađ mega stćkka og endurgera verkiđ. Framkvćmdinni var ţannig háttađ, ađ fyrst gerđi Erlingur Jónsson myndhöggvari gipsafsteypu af verkinu í tvöfaldri stćrđ. Erlingur er gamall vinur og samstarfsmađur Sigurjóns og starfađi á ţessum tíma sem kennari viđ myndlistarskóla í Osló. Fyrirtćkiđ Kristiania Kunst- og Metalslřberi A/S í Osló sá síđan um ađ steypa verkiđ í brons. Ţví var lokiđ voriđ 1988 og kom myndin til landsins ţá um sumariđ. Erlingur fylgdist međ framkvćmd verksins ytra, og hann var einnig međ í ráđum varđandi stađarval og gerđ stöpulsins undir myndina. Stöpullinn var steyptur upp um haustiđ og föstudaginn 4. nóvember 1988 afhjúpađi Birgitta Spur verkiđ viđ hátíđlega athöfn á lóđ skólans ađ viđstöddum nemendum og starfsmönnum hans.

Ljósmynd: Skúli Ţór Magnússon, 2008

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004