Forsíđa > Prentvćnt

Nemendur í Njáluferđ

16. október 2008

Nemendur á ţriđja námsári fara á Njáluslóđir í dag og er ferđin undir stjórn íslenskukennara eins og undanfarin ár. Í svona ferđum eru heimsóttir ýmsir merkisstađir úr Njálu auk ţess sem oft er brugđiđ á leik en stundum hafa verđi settir upp leikţćttir ţar sem atriđi úr Njálu eru myndgerđ. Meira af ferđinni síđar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004