Forsíđa > Prentvćnt

Örnámskeiđ um skráningu heimilda fyrir nemendur í 4. bekk

1. febrúar 2008

Örnámskeiđ verđur haldiđ um skráningu heimilda fyrir nemendur í 4. bekk fimmtudaginn 7. febrúar kl. 11:15 - 12:10 í Bjarmalandi. Kennarar verđa Halla Kjartansdóttir og Ţórdís T. Ţórarinsdóttir. Efni:
*Skráning heimilda, tilvitnana og tilvísana.
*Skráning heimilda af Netinu.
*Fyrirspurnir frá nemendum.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004